fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ronaldo og félagar fá 15 daga í frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 18:30

Dillon, Ronaldo og Conor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og félagar í Al-Nassr munu fá 15 daga í frí í janúar eftir gríðarlega erfiðan janúarmánuð.

Þetta er ákvörðun þjálfara liðsins, Luis Castro, en Al-Nassr spilar sex leiki á 30 dögum í desmber sem verður að teljast ansi mikið.

Al-Nassr spilar í Sádi Arabíu og er í toppbaráttu og situr þessa stundina í öðru sæti deildarinnar.

Sadio Mane er einnig leikmaður liðsins en liðið mun spila við Al-Taawoun í dag en svo fá leikmenn frí.

Tímabilið er alls ekki búið hjá Al-Nassr en nú fá leikmenn tækifæri á að ná fyrri styrk og geta skellt sér í gott vetrarfrí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi