fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Var Ronaldo að svara Messi? – Sjáðu ansi athyglisverða færslu sem hann birti

433
Föstudaginn 29. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa lengi verið taldir tveir bestu leikmenn heims og eru þeir oft bornir saman.

Það er ljóst að það er samkeppni þeirra á milli en virkni kappanna á Instagram undanfarið hefur vakið athygli.

Messi birti nefnilega nýlega mynd af sér og eiginkonu sinni, Antonellu Roccuzzo, í rætkinni saman.

Ronaldo svaraði með mynd úr ræktinni daginn eftir. Hann var ber að ofan eins og Messi.

Ekki er ljóst hvort hann hafi þarna verið að svara Messi en netverjar vilja meina það.

Færslurnar má sjá hér að neðan.

Báðir leikmenn hafa yfirgefið Evrópuboltann en Messi spilar sem stendur með Inter Miami á meðan Ronaldo er hjá Al-Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur