fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Onana bjargaði Inter frá gjaldþroti

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, leikmaður Manchester United, spilaði stórt hlutverk í því að bjarga ítalska stórliðinu Inter Milan frá gjaldþroti.

Frá þessu greinir ítalski miðillinn II Giornale en Inter óttaðist að verða gjaldþrota í sumar áður en Onana var seldur til Englands.

Inter reyndi að losa sem flesta leikmenn í sumar en Marcelo Brozovic var einnig seldur til Sádi Arabíu og losnaði þar um ágætis pening.

Ef Onana hefði ekki selst á risaupphæð í sumar væri skuld Inter einfaldlega of há en eigendur félagsins eru nú vongóðir fyrir framhaldið.

Skuld Inter er í dag 807 milljónir evra en var rúmlega 900 milljónir evra áður en sumarglugginn opnaði.

Manchester United borgaði tæplega 50 milljónir punda fyrir Onana sem er aðalmarkvörður liðsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins