fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sakaður um að sýna Wayne Rooney mikla vanvirðingu – Sjáðu myndbandið sem varð til þess

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 10:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn James Rodriguez fékk á baukinn á dögunum fyrir að sniðganga Manchester United goðsögnina Wayne Rooney tvisvar í skemmtilegum leik á TikTok.

Leikurinn er þannig að valið stendur á milli tveggja leikmanna í einu og er hann byggður upp eins og útsláttarkeppni.

Rooney kom tvisvar upp en í bæði skiptin valdi Rodriguez leikmanninn sem dróst gegn honum, fyrst Andrea Pirlo og svo Joshua Kimmich.

Netverjar baunuðu á Rodriguez fyrir þetta.

„Vanvirðingin sem hann sýnir Rooney. Hann valdi Kimmich fram yfir hann,“ skrifaði einn netverjinn og margir tóku í sama streng.

Rodriguez á að baki feril með liðum á borð við Bayern Munchen, Real Madrid og Everton en í dag er Kólumbíumaðurinn á mála hjá Sao Paulo í Brasilíu.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

@jamesdrodriguez

Confieso que fue difícil. 😂

♬ sonido original – James Rodríguez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir