fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær ekkert að spila en er skotmark númer eitt hjá Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Kalvin Phillips er skotmark númer eitt hjá liði Newcastle er janúarglugginn opnar á næsta ári.

Þetta fullyrðir the Telegraph en Newcastle hefur mikinn áhuga á að semja við þennan öfluga leikmann á láni.

Phillips er enskur landsliðsmaður en hann er á mála hjá Manchester City og fær ekkert að spila þar í dag.

Phillips var áður á mála hjá Leeds og stóð sig frábærlega en dvöl hans í Manchester hefur ekki gengið upp.

Newcastle er í Evrópubaráttu og vill styrkja sig fyrir komandi átök og er líklegt að Phillips verði hleypt til félagsins í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur