fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Verður rekinn og Nuno mætir til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest ætlar að reka Steve Cooper úr starfi á allra næstu dögum, búið er að finna eftirmann hans.

Nottingham er farið í formlegt samtal við Nuno Espirito Santo um að taka við þjálfun liðsins.

Cooper hefur verið í heitu sæti undanfarnar vikur eftir slakt gengi.

Forráðamenn Forest gera kröfur enda hafa þeir pumpað peningum inn í félagið og eytt miklu í leikmannahóp sinn.

Nuno hefur stýrt bæði Wolves og Tottenham en hann var rekinn frá Al-Ittihad í Sádí Arabíu á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum