fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hraunar yfir United – Létu De Gea fara en sóttu ekki markvörð sem er neitt betri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke fyrrum framherji Manchester United segir að félagið hafi gert stór mistök á markaðnum í sumar, sérstaklega þegar David De Gea var hent út og Andre Onana var sóttur.

Hann segir stærstu mistök félagsins vera að liðið fær inn leikmenn sem bæta ekkert.

„Manchester United var með einn sinn besta markvörðinn í De Gea, þeir láta hann fara en bættu ekkert liðið,“ sagði Yorke.

„Þú kaupir ekki leikmenn sem eru á sama getustigi, þú átt að reyna að gera hópinn betri.“

Hann segir að liðið sé ekki á góðum staða, hann segir miklar breytingar hafa orðið en ekki gert neitt.

„Þegar ég horfi á hópinn núna, liðið er ekkert betra eftir kaupin í sumar. Það á ekki að vera svona.“

„Félagið hefur breytt svo miklu, en það hefur gleymst að bæta liðið. Ég skil ekki hvernig svona gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum