fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal sækir lykilmann frá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Xavier sem var lykilmaður hjá Real Madrid í að finna leikmenn framtíðarinnar er hættur hjá félaginu og hefur samið við Arsenal.

Xavier hefur séð um að finna leikmenn í Suður Ameríku í sex ár hjá Real Madrid og gert það vel.

Arsenal vill gera betri hluti á þeim markaði og lagði félagið mikið á sig til að fá Xavier til starfa.

Xavier var mjög virtur í starfi sínu hjá Real Madrid en hann starfaði hjá Manchester United áður en hann fór til Real Madrid.

Xavier starfaði með Edu yfirmanni knattspyrnumála hjá knattspyrnusambandi Brasilíu frá 2015 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur