fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Bálreiður og hringdi í eigin leikmann sem sagðist vera veikur – Bað um læknisvottorð því hann mætti ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Frenkie de Jong var ekki með liði Barcelona sem spilaði við Antwerp í Meistaradeildinni í vikunni.

Barcelona tapaði leiknum óvænt 3-2 í Belgíu en þetta var fyrsti og eini sigur Antwerp í riðlakeppninni.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, var bálreiður er hann heyrði af því að De Jong myndi ekki gefa kost á sér í leikinn.

RAC1 á Spáni greinir frá en Hollendingurinn sagðist vera veikur og ekki tilbúinn í verkefnið – eitthvað sem Deco efaðist stórlega um.

Miðillinn greinir frá því að Deco hafi hringt í De Jong og heimtaði útskýringu og bað svo um læknisvottorð frá leikmanninum.

Samkvæmt fréttinni rifust þeir heiftarlega í síma í dágóðan tíma en De Jong hélt því alltaf fram að hann væri veikur og því ekki leikfær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“