fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fékk óviðeigandi spurningu á blaðamannafundi og svaraði fullum hálsi – ,,Heldurðu í alvöru að ég ætli að spá fyrir um það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, svaraði blaðamanni fullum hálsi fyrir helgi er hann spurði í raun ansi óviðeigandi spurningu.

Blaðamaðurinn spurði Tuchel út í hver gæti mögulega tekið við starfinu hjá Bayern ef hann sjálfur myndi fá sparkið.

Tuchel varð skiljanlega pirraður á þessari spurningu en sæti hans ku vera nokkuð heitt vegna gengi liðsins á þessari leiktíð.

,,Heldurðu í alvörunni að ég ætli að spá fyrir um hver tekur við af mér hérna?“ sagði Tuchel við blaðamanninn.

,,Ég er hér núna og hver veit hversu lengi ég verð hér. Það skiptir engu máli hvað ég held eða hugsa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga