fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hareide kynnir hóp sinn sem fer til Miami í janúar – Gylfi Þór og Petersson í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 14:03

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar og má sjá leikmannahóp íslenska liðsins fyrir verkefnið hér að neðan. Þann 13. janúar mætir liðið Gvatemala og þann 17. janúar verður mótherjinn Hondúras.

Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída.

Gylfi Þór Sugrðsson er í leikmannahópnum en ekki er hægt að velja leikmenn sem spila í vetrardeild. Lukas J. Blöndal Petersson markvörður Hoffenheim og sonur Alexanders Pettersonar eru í hópnum.

Hópurinn

Markmenn Félag Leikir Mörk
Hákon Rafn Valdimarsson IF Elfsborg 5 0
Patrik Sigurður Gunnarsson Viking FK 3 0
Lukas J. Blöndal Petersson TSG 1899 Hoffenheim 0 0

Aðrir leikmenn Félag Leikir Mörk

Gylfi Þór Sigurðsson Lyngby BK 80 27
Arnór Ingvi Traustason IFK Norrköping 53 5
Sverrir Ingi Ingason FC Midtjylland 46 3
Andri Lucas Guðjohnsen Lyngby BK 18 5
Stefán Teitur Þórðarson Silkeborg IF 18 1
Brynjar Ingi Bjarnason HamKam 14 2
Daníel Leó Grétarsson SönderjyskE 13 0
Andri Fannar Baldursson IF Elfsborg 9 0
Valgeir Lunddal Friðriksson BK Häcken 8 0
Kolbeinn Birgir Finnsson Lyngby BK 7 0
Sævar Atli Magnússon Lyngby BK 5 0
Dagur Dan Þórhallsson Orlando City SC 4 0
Ísak Snær Þorvaldsson Rosenborg BK 4 0
Kristall Máni Ingason SönderjyskE 4 0
Logi Tómasson Strömsgodset IF 2 0
Kolbeinn Þórðarson IFK Göteborg 1 0
Anton Logi Lúðvíksson Breiðablik 0 0
Brynjólfur Darri Willumsson Kristiansund BK 0 0
Eggert Aron Guðmundsson Stjarnan 0 0
Hlynur Freyr Karlsson Valur 0 0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur