fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lögreglan auglýsir eftir milljónamæringi sem er á flótta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Tamplin sem eitt sinn átti milljónir punda er eftirlýstur af lögreglunni í Bretlandi í dag. Hann er á flótta og hefur ekki látið ná í sig.

Tamplin var eigandi Billericay Town og Romford FC og lét mikið fyrir sér fara á árum áður

Tamplin varð efnaður þegar hann átti fyrirtæki sem framleiddi stál en undanfarin ár hefur hann veri í vandræðum.

Tamplin er grunaður um tvö brot en hann á einnig að hafa brotið skilorð. Í eitt skiptið hafði hann talsvert magn af kókaíni á sér þegar lögreglan handtók hann

Þegar Tamplin var eigandi Billericay Town lét hann mikið fyrir sér og gerði sjálfan sig að þjálfara. Hann fékk þá Jermaine Pennant og Jamie O´Hara til félagsins.

Síðast er vitað um ferðir Tamplin í Watford en lögreglan óskar eftir upplýsingum um ferðir hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu