fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lögreglan auglýsir eftir milljónamæringi sem er á flótta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Tamplin sem eitt sinn átti milljónir punda er eftirlýstur af lögreglunni í Bretlandi í dag. Hann er á flótta og hefur ekki látið ná í sig.

Tamplin var eigandi Billericay Town og Romford FC og lét mikið fyrir sér fara á árum áður

Tamplin varð efnaður þegar hann átti fyrirtæki sem framleiddi stál en undanfarin ár hefur hann veri í vandræðum.

Tamplin er grunaður um tvö brot en hann á einnig að hafa brotið skilorð. Í eitt skiptið hafði hann talsvert magn af kókaíni á sér þegar lögreglan handtók hann

Þegar Tamplin var eigandi Billericay Town lét hann mikið fyrir sér og gerði sjálfan sig að þjálfara. Hann fékk þá Jermaine Pennant og Jamie O´Hara til félagsins.

Síðast er vitað um ferðir Tamplin í Watford en lögreglan óskar eftir upplýsingum um ferðir hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“