fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ísland fær að vita hver mótherjinn er eftir helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudag fer fram dráttur í Þjóðadeild kvenna. Þá kemur í ljós hvaða þjóð Ísland mætir í umspilsleikjum um sæti í A-deild keppninnar.

Ísland, Belgía, Noregur og Svíþjóð lentu öll í þriðja sæti í sínum riðli í A deild og geta þau mætt Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu, Ungverjalandi eða Serbíu sem lentu öll í öðru sæti í sínum riðli í B-deild.

Spilaðir verða tveir leikir, heima og að heiman og er það samanlagður árangur í leikjunum tveimur sem gildir. Ekki er ljóst hvar Ísland mun spila heimaleik sinn en stjórn KSÍ hefur sótt um leyfi hjá UEFA um að spila hann á erlendri grundu.

Fyrri leikurinn í umspilinu verður útileikur og sá síðari heimaleikur. Leikirnir verða spilaðir á tímabilinu 21. – 28. febrúar 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“