fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

„Ég sem hélt ég gæti ekki orðið ástfangin“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 14:28

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin og leikkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnar fimm mánaða sambandsafmæli hennar og Þórðar Daníels Þórðarsonar með því að birta fallega færslu á samfélagsmiðlum.

„Ég var svo heppin að detta í fangið á þessum draumaprins fyrir 5 mánuðum. Hann gerir lífið og tilveruna svo miklu betra! Ég sem hélt ég gæti ekki orðið ástfangin. En það var víst ekki rétt þar sem honum tókst einhvern vegin að bræða mitt ískalda hjarta. Hlakka til að eyða fleiri mánuðum, árum og ævintýrum með þér elskan mín,“ skrifaði hún.

Þórður Daníel er eigandi Icestore.bg, verslun í Búlgaríu sem selur nikotínpúða.

Ásdís Rán hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina; glamúrfyrirsæta, einkaþjálfari, þyrluflugmaður, umboðsmaður, rithöfundur og fatahönnuður svo fátt sé nefnt.

Fókus óskar athafnaparinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Fókus
Fyrir 4 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum