fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Valur úr leik þrátt fyrir sigur – Sveindís Jane einnig úr leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 19:25

Valur hefur unnið titilinn undanfarin þrjú ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 sigur á St. Pölten í Austurríki í dag.

Valur tapaði heimaleiknum 4-0 og var því róðurinn erfiður í síðari leiknum.

LIse Dissing skoraði mark Vals á 75 mínútu leiksins og þar við sat. Valur fer því ekki í riðlakeppnina að þessu inni.

Öllu óvæntara er að Wolfsburg þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir er í stóru hlutverki er úr leik.

Liðið tapaði gegn Paris FC og fer því ekki í riðlakeppnina en Wolfsburg er eitt stærsta félag í heimi.

Sveindís gat ekki verið með í leiknum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“