fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Myndband sýnir ringulreiðina í Taílandi þegar 14 ára piltur skaut þrjá til bana

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórtán ára piltur er í haldi lögreglu eftir að skotið þrjá til bana í verslunarmiðstöð í Bangkok í Taílandi í morgun. Sex aðrir særður í árásinni en ekki er ljóst á þessari stundu hvort þeir séu í lífshættu.

Pilturinn var vopnaður Glock 19-skammbyssu og virðist hann hafa valið fórnarlömb sín af handahófi.

Mikil ringulreið greip um sig þegar skothvellir ómuðu um verslunarmiðstöðina og sýnir myndband hér að neðan þegar fólk átti fótum sínum fjör að launa.

Lögreglumenn króuðu piltinn af og sýndi hann ekki mótspyrnu þegar hann var leiddur á brott í handjárnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa