fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Ísland í augum útlendinga á árum áður – Skátar, dátar, yngismeyjar og búfénaður

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 24. september 2023 22:00

Margt leynist í gömlum ljósmyndasöfnum. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífið á höfninni, prúðbúin ungmenni, króknaðir dátar og hross á leiðinni í vinnuþrælkun eru á meðal þess sem brugðið hefur fyrir augu erlendra ljósmyndara á Íslandi. Hér eru nokkrar myndir frá Íslandi sem finna má í söfnum ljósmyndara frá árunum 1920 til 1950.

Íslensk hross á leiðinni yfir hafið til Yorkshire í Bretlandi til að vinna í kolanámum árið 1923. Mynd/Getty

 

Nokkrir guttar hreiðra um sig í heysátu við Eskifjarðarhöfn árið 1935. Mynd/Getty

 

Amerískir dátar koma að landi í Reykjavíkurhöfn árið 1941. Mynd/Getty

 

Mörgum hermönnunum fannst ansi kalt á Íslandi, eins og þessum tveimur amerísku dátum. Mynd/Getty

 

Sígópása. Mynd/Getty

 

Fylgst með kappreiðum árið 1930. Mynd/Getty

 

Mjólkurvatn í Reykjavík árið 1935. Mynd/Getty

 

Fiskþurrkun. Mynd/Getty

 

Yngismær klædd í þjóðbúninginn við Reykjavíkurtjörn árið 1955. Mynd/Getty

 

Önnur blómarós. Íslensk rolla árið 1950. Mynd/Getty

 

Pósthússtræti árið 1930. Mynd/Getty

 

Íslenskir skátar í ferðalagi til Essex í Bretlandi árið 1951. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“