fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Joe Manganiello í góðu stuði með mun yngri leikkonu

Fókus
Föstudaginn 15. september 2023 10:18

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Joe Magnaniello sást yfirgefa líkamsræktarstöð með leikkonunni Caitlin O‘Connor, sem er þrettán árum yngri en hann.

Magnaniello sótti um skilnað frá leikkonunni Sofiu Vergara fyrir tveimur mánuðum. Þau voru gift í átta ár.

Þegar greint var frá skilnaði þeirra sagði heimildarmaður Page Six að leikarinn væri leiður yfir stöðu mála, sem væri þó rétta leiðin, því hann væri staðráðinn, orðinn 46 ára, í að eignast eigin börn. Sofia Vergara, 51 árs, á soninn Manolo, sem er 31 árs, með fyrrverandi eiginmanni sínum, Joe Gonzalez.

Caitlin O’Connor.

Caitlin O‘Connor er 33 ára en ekki er vitað hvort þau séu að slá sér upp saman, en Page Six birtir myndir af þeim yfirgefa líkamsræktarstöð saman og fara í sama bílinn. Miðilinn greinir frá því að þau hafi hlegið saman og verið í góðu stuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“