fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Könnun afhjúpar hversu oft hamingjusöm pör stunda kynlíf

Fókus
Þriðjudaginn 12. september 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hversu oft stunda hamingjusöm pör kynlíf? Það er spurningin sem ný könnun á vegum streymisveitunnar ITVX reynir að svara. NY Post greinir frá.

Rannsakendur spurðu tvö þúsund bresk pör, sem eru í hamingjusömu langtímasambandi, hversu oft þau stunda kynlíf.

Samkvæmt niðurstöðum stunda pör, sem hafa verið saman í að minnsta kosti tíu ár, kynlíf sjö sinnum í mánuði að meðaltali.

Þetta voru ekki einu áhugaverðu niðurstöðurnar úr könnuninni. Fjöldi þátttakenda sögðu að kynlíf væri ekki stærsti áhrifaþátturinn í sambandi þeirra, heldur skipti mestu máli að „hafa gaman saman.“

Málamiðlun, hafa sama skopskynið og að halda ekki leyndarmálum frá hvort öðrum voru líka sagðir vera mikilvægir þættir í hamingjusömu sambandi.

20 prósent þátttakenda sögðust hafa haldið fram hjá maka sínum. Af þeim sögðu 58 prósent að það hafi komist upp um þá en þeim hafi tekist að bjarga sambandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli