fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Tierney ferðast til Spánar á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 18:00

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney, leikmaður Arsenal, er að ganga til liðs við Real Sociedad á Spáni.

Skoski bakvörðurinn fer á láni til Sociedad en lánið inniheldur ekki kaupmöguleika. Hann hefur ekki verið í stóru hlutverki undir stjórn Mikel Arteta hjá Arsenal undanfarið.

Tierney mun ferðast til Spánar á morgun til að gangast undir læknisskoðun áður en hann verður formlega kynntur til leiks sem leikmaður Sociedad.

Tierney hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2019. Fyrst um sinn var hann lykilmaður en síðan hefur hlutverk hans minnkað.

Sociedad hefur gert jafntefli í báðum leikjum sínum í LaLiga til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur