fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Sérsveit ríkislögreglustjóra með mikinn viðbúnað í Hafnarfirði

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. ágúst 2023 20:12

Sérsveitin að störfum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur verið kölluð út til aðstoðar lög­reglu við íbúðar­hús­næði á Völl­un­um í Hafnar­f­irði. Mbl.is greinir frá þessu.

Svo virðist sem um einhvers konar umsátur sé að ræða en viðbúnaðurinn er vegna manns sem sagður er hafa ógnað nágranna sínum.

Skúli Jónsson, stöðvarstjóri lögreglunnar í Hafnarfirði, segir í samtali við mbl.is að um sé að ræða mann sem glími við alvarleg andleg veikindi. Lögregla var kölluð til eftir að hann braut rúður í húsinu og ógnaði fólki með hnífi.

Skúli segir að nágrönnum standi ekki lengur hætta af manninum.  Sérsveitin vinnur að því að ná til mannsins en hann heldur sig í íbúð sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lét lífið eftir að hafa verið sprautuð með ólöglegu þyngdartapslyfi á snyrtistofu

Lét lífið eftir að hafa verið sprautuð með ólöglegu þyngdartapslyfi á snyrtistofu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“