fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Líkamsárásir og kynferðisbrotamál til rannsóknar í Eyjum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. ágúst 2023 14:41

Frá Vestmannaeyjum. Mynd: Óskar Friðriksson. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátíðarhöld um verslunarmannahelgina hafa víðast hvar farið vel fram, að sögn skipuleggjanda. RÚV greinir frá þessu. Fjölmennasta hátíðin er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og þar hafa nokkrar líkamsárásir verið tilkynnar og eitt kynferðisbrot er til rannsóknar. Einnig eru nokkur fíkniefnamál tengd hátíðinni í rannsókn.

Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir að hátíðin hafi gengið vel miðað við þann mikla fjölda sem kom saman í Herjólfsdal. Hann segir að líkamsárásirnar í nótt hafi verið minniháttar og einnig fíkniefnamálin. Tveir gistu fangageymslur í nótt var sleppt snemma í morgun.

Að sögn lögreglu var nóttin á höfuðborgarsvæðinu mjög róleg. Nokkuð fámenni var í miðborginni í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“
Fréttir
Í gær

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Í gær

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri