fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Segir að Prigozhin eigi að hafa áhyggjur af eigin öryggi – Vitnaði í „opna glugga stefnu“ Rússa

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. júlí 2023 04:05

Yevgeni Prigozhin, stofnandi og leiðtogi Wagner-málaliðanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Yevgeny Prigozhin, stofnandi og eigandi Wagnerhópsins, hafi fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af eigin öryggi og vísaði þar til dularfullra dauðdaga margra andstæðinga Pútíns.

„Ef ég væri Prigozhin, myndi ég hafa miklar áhyggjur. NATO er með opnar dyr stefnu, Rússar eru með opna glugga stefnu. Hann verður að hafa það í huga,“ sagði Blinken á öryggisráðstefnunni í Aspen í Colorado í síðustu viku.

Hann sagði erfitt að segja til um hversu mikið skammvinn uppreisn Prigozhin og hans manna hafi veikt Pútín en sagði að „brestir“ séu komnir í völd Pútíns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“