fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Höddi Magg kveður Viaplay – Veit ekkert hvað tekur við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 12:00

Hörður Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon er einn þeirra sem er í óvissu varðandi sín störf eftir að skrifað var undir samstarf Viaplay og Sýnar. Segja má að Hörður hafi gengið í gegnum endurnýjun lífdaga á skandinavísku streymisveitunni, sem hann gekk til liðs við fyrir rúmum þremur árum og hefur lýst mörg hundruð knattspyrnuleikjum svo sómi er að.

„Eftir 37 hamingjusama mánuði hjá Viaplay er komið að leiðarlokum hjá mér. Ég lýsti mínum síðasta leik hjá þessu fína fyrirtæki 20.júní. Ákaflega þakklátur fyrir tækifærið. Margir eftirminnilegir leikir sem telja hátt í 600 hundruð. Þar á meðal Real Madrid gegn Liverpool á Stade de France og landsleikir í Ísrael og Albaníu. Afríkukeppnin, Copa America, danska superligan og Bundesligan svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Hörður í færslu á Facebook-síðu sinni.
Segist markahrókurinn fyrrverandi fullviss um að hann hafi vaxið í starfi.
„Ég held að þessi reynsla hafi gert mig að betri lýsanda og víkkað sjóndeildarhringinn. Eftir 2 vikur tekur við HM kvenna á RÚV og bikarúrslit en síðan hef ég ekki hugmynd um hvað tekur við,“ segir Hörður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina