Viaplay tryggir sér sýningarrétt á Championship-deildinni og enska deildabikarnum í 10 löndum.
EyjanViaplay mun sýna meira en 180 Sky Bet Championship-leiki í beinni á ári hverju á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, Póllandi og Hollandi. Allar umferðir Carabao Cup verða sýndar í beinu streymi á Viaplay. Viaplay mun sýna ensku úrvalsdeildina í níu löndum frá og með ágúst 2022. Viaplay verður eina streymisveitan með sýningarréttinn á Sky Lesa meira
Viaplay gerir heimildarmynd um Óskarsverðlaunahafann Liv Ullmann
FókusNæsta heimildarmyndin úr smiðju Viaplay er ‘Liv Ullmann: The Road Less Travelled’, en þar er ein ástsælasta leikkona í Noregi og Evrópu í nærmynd. Liv Ullmann var sæmd heiðursverðlaunum á Óskarsverðlaunahátíðinni 25. mars, fyrir farsælan feril sem leikkona, leikstjóri, handritshöfundur og aðgerðarsinni, þar sem hún hefur starfað með mikilmennum á borð við Ingmar Bergman, Richard Lesa meira
Stella Blómkvist snýr aftur á skjáinn
FréttirNú er unnið að nýrri þáttaröð um Stellu Blómkvist. Hún er nú þegar í framleiðslu hér á landi en það er Sagafilm sem framleiðir hana fyrir Sjónvarp Símans og Viaplay. Heiða Rún Sigurðardóttir (Heida Reed úr Poldark á BBC) verður áfram í aðalhlutverki. Fyrsta serían hlaut átta tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna. Nýja serían verður Lesa meira