fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Sigrúnar enn leitað

Jakob Snævar Ólafsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum kemur að síðastliðinn laugardag, 1. júlí, hafi leit að Sigrúnu Arngrímsdóttur verið framhaldið. Sigrúnar hefur verið saknað síðan helgina 9. til 11. júní. Björgunarsveitir gengu fjörur á sunnanverðum Reykjanesskaga. Við leitina var notast við dróna. Segir í tilkynningunni að leitaraðgerðir hafi ekki borið árangur.

Upphaflega var lýst eftir Sigrúnu þann 13. júní síðastliðinn eftir að tilkynning barst lögreglu um yfirgefna bifreið á bifreiðastæði sunnan við Suðurstrandarveg, nærri Húshólma. Þrátt fyrir umfangsmiklar leitaraðgerðir björgunarsveita dagana eftir tilkynninguna, bar leit ekki árangur.

Lögreglan ítrekar að ef einhver telur sig búa yfir upplýsingum um ferðir Sigrúnar er viðkomandi beðinn um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2299 eða við Neyðarlínuna 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“