fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Kleini stofnar fyrirtæki – Hyggst leigja út litla húsbíla

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júní 2023 15:02

Kristján Einar. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson hefur stofnað einkahlutafélagið Kristján Einar ehf. en segir í samtali við DV að nafnabreyting á félaginu sé í ferli.

Kristján er skráður stofnandi félagsins og annar af tveimur stjórnarmönnum þess. Hinn er faðir hans, Sigurbjörn Kristján Einarsson.

Áður en Kristján Einar skaust fram á sjónarsviðið og sópaði til sín fylgjendum á samfélagsmiðlum var hann sjómaður.

Í skráningu félagsins kemur fram að tilgangur þess sé „útleiga innréttaðra sendla (campera), kaup og sala á skyldum vörum, rekstur fasteigna og lánastarfsemi.“

Svokallaðir camperar eru sendiferðabílar sem er búið að innrétta svo hægt sé að sofa í þeim, eins konar lítill húsbíll. Sumir þeirra eru með eldunar- og setuaðstöðu.

„Já. Við höfum stofnað félag sem stendur undir nafninu Kristján Einar ehf. En er í ferli nafnabreytinga. Þegar allt er komið á sitt ról mun koma yfirlýsing um starfsemina sem félagið hefur upp á að bjóða,“ segir Kristján Einar.

Áhrifavaldurinn hefur verið að gefa vísbendingar um að eitthvað stórt sé í vændum. Hann birti mynd á Instagram fyrir nokkrum vikum, stuttu áður en félagið var skráð, þar sem hann sagði: „Low layin. Big Plans“ eða „Tek því rólega, stórir hlutir í vændum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt