fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Eyjan

Stórbanki varar við – Hrun í uppsiglingu

Eyjan
Mánudaginn 19. júní 2023 06:30

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið sannkölluð veisla á hlutabréfamörkuðum síðustu mánuði en það er hætt við að veislunni ljúki fljótlega og það á harkalegan hátt.

Þetta er að minnsta kosti mat Michael Hartnett, eins helsta sérfræðings bandaríska stórbankans Bank of America, að sögn Finans.

Hann segir að sú uppsveifla sem er á hlutabréfamörkuðunum núna minni á stöðuna 2000 og 2008 áður en markaðirnir hrundu. Nú getum við staðið frammi fyrir sömu stöðu að hans mati.

Eins og flestum Íslendingum er eflaust í minni þá hrundu íslensku bankarnir hver á fætur öðrum 2008 í kjölfar hruns  Lehman Brothers fjárfestingabankans bandaríska.

Svipað gerðist 2000 þegar hin svokallaða Netbóla sprakk. Margir höfðu fjárfest í hlutabréfum netfyrirtækja en verð þeirra hækkaði gríðarlega árin á undan. En tekjur fyrirtækjanna voru ekki svo miklar og þegar þessi tálsýn brást lá leiðin beint niður á hlutabréfamörkuðunum.

Hartnett segir að nú stöndum við frammi fyrir svipaðri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þessu svöruðu frambjóðendurnir þegar þeir voru spurðir út í kostnað við framboð þeirra – Gróflega áætlaðar krónutölur eða óræð ekki-svör

Þessu svöruðu frambjóðendurnir þegar þeir voru spurðir út í kostnað við framboð þeirra – Gróflega áætlaðar krónutölur eða óræð ekki-svör