fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tekur á sig 75 prósent launalækkun eftir að hafa kvatt Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 10:36

Naby Keita fagnar marki ásamt liðsfélögum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Naby Keita skrifaði undir samning við Werder Bremen í Þýskalandi í gær.

Búist var við því að Keita myndi yfirgefa Liverpool í sumar en hann varð samningslaus á dögunum.

Keita kostaði Liverpool 48 milljónir punda árið 2018 en hann lék þá með RB Leipzig í Þýskalandi.

Samkvæmt Bild í Þýskalandi tók Keita á sig 75 prósent launalækkun til að semja við Bremen.

Bremen er alls ekki eitt af bestu liðum Þýskalands í dag en liðið hafnaði í 13. sæti á síðustu leiktíð.

Bild segir að Keita hafi þénað 120 þúsund pund á viku hjá Liverpool en fær nú 30 þúsund pund á viku hjá Bremen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur