fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er líklegasta félagið til að hreppa Harvey Barnes í sumar. Þetta segir í frétt Telegraph.

Barnes er 25 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá Leicester undanfarin ár.

Á nýafstaðinni leiktíð skoraði hann 13 mörk og lagði upp 3 í 40 leikjum.

Leicester féll hins vegar úr úrvalsdeildinni og er Barnes því líklega einn af mörgum lykilmönnum sem eru á förum.

West Ham leiðir kapphlaupið en fleiri félög hafa áhuga. Má þar nefna Aston Villa, Newcastle og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur