fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Horfðu á nýjasta þátt af Fókus – Kristín Sif opnar sig um ástina, sorgina og gleðina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2023 18:29

Kristín Sif er gestur vikunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fókus eru nýir lífsstílsþættir á DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur og gestur okkar þessa vikuna er útvarpsstjarnan og íþróttakonan Kristín Sif Björgvinsdóttir.

Hún hefur upplifað meiri sorg en flestir munu gera á lífsleiðinni en tekst á við lífið með gleði og jákvæðni í hjarta. Hún er trúlofuð Stefáni Jakobssyni, söngvara Dimmu, og ætla þau að ganga í það heilaga í haust.

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Hide picture