fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Tuchel harður og ætlar að selja þessa sjö í sumar – Þrír alvöru kantmenn sem gætu orðið eftirsóttir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari FC Bayern ætlar að hreinsa til hjá félaginu í sumar og selja nokkra af verðmætari leikmönnum félagsins.

Þannig segir Bild frá því að þrír alvöru kantmenn séu til sölu en það eru Sadio Mane, Leroy Sane og Serge Gnabry.

Allir þrir ættu að verða ansi eftirsóttir en Mane kom frá Liverpool fyrir ári síðan.

Alexander Nubel sem er markvörður félagsins má fara og Bouna Sarr bakvörður getur farið. Marcel Sabitzer, sem var á láni hjá Manchester United er einnig til sölu.

Þá má Benjamin Pavard fara en hann vill nýja áskorun, Real Madrid, Barcelona, Manchester United, Manchester City, Liverpool og Inter vilja öll fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“