fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Bellingham á leið í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham þarf samkvæmt fréttum að draga sig út úr enska landsliðshópnum vegna þess að hann er á leið í aðgerð. Daily Mail segir frá.

Bellingham gat ekki spilað síðasta leik tímabilsins með Dortmund vegna meiðsla í hné.

Enski miðjumaðurinn horfði á liðsfélaga sína kasta frá sér titlinum með jafntefli við Mainz í lokaumferðinni.

Bellingham er sagður fara til Real Madrid í sumar og allt virðist svo gott sem klappað og klárt.

England á tvo landsleiki í undankeppni EM í júní en Bellingham ku ætla í aðgerð til að vera klár í næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur