fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu magnaða stoðsendingu Arons Jó í gær: „Ég og Atli Viðar fengum aðeins í hann“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gríðarlega skemmtilegur leikur í Bestu deild karla í gær er Víkingur Reykjavík tók á móti Val. Víkingar töpuðu í gær sínum fyrsta leik í deildinni og fengu á sig þrjú mörk en höfðu aðeins fengið á sig tvö fyrir viðureignina.

Valur skellti sér í annað sætið með 3-2 sigri á Víkingvelli þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvennu. Aron Jóhannsson var einnig á meðal markaskorara Vals sem hafa nú skorað heil 26 mörk í aðeins tíu leikjum.

Aron Jóhannsson lagði upp annað mark Tryggva Hrafns í leiknum en hann hamraði boltanum í svæðið með vinstri fætinum.

„Sendingin hjá Aroni Jó í öðru markinu er út úr kortinu,“ sagði Mikael Nikulásson þjálfari KFA í Þungavigtinni í gærkvöldi.

Ríkharð Óskar Guðnason stýrir þættinum en hann lýsti þessum skemmtilega leik. „Ég og Atli Viðar fengum aðeins í hann í lýsaraboxinu, ég get alveg viðurkennt það,“ sagði Ríkharð.

Þessa stoðsendingu Arons má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3