fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Steven Lennon frá í langan tíma – Hörður spilar ekki meira á tímabilinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 10:16

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Lennon, leikmaður FH, verður frá í um sex vikur vegna meiðsla en frá þessu greinir Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins.

Heimir staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í gær en Lennon var ekki í hóp gegn HK í leik gærdagsins.

FH vann svakalegan 4-3 sigur á HK í níundu umferð en liðið lenti þrisvar undir en tókst að lokum að ná í sigurinn.

Lennon hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður FH og er áfall fyrir liðið að missa hann frá í svo langan tíma.

Einnig er komið á hreint að Hörður Ingi Gunnarsson muni ekki spila meira með FH-ingum í sumar.

„Steven Lennon er eitthvað frá líka. Það er eitthvað talað um sex vikur,“ sagði Heimir við Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi