fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Chelsea fær markakónginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fær markakóng þýsku Bundesligunnar í sumar en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina í gær.

Um er að ræða hinn fjölhæfa Christopher Nkunku sem spilar með RB Leipzig og skoraði tvennu gegn Schalke í gær.

Nkunku endar tímabilið með 16 mörk hjá Leipzig og er markakóngur ásamt Niclas Fullkrug hjá Werder Bremen.

Nkunku er þó ekki búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Leipzig en liðið mætir Frankfurt í úrslitum bikarsins um næstu helgi.

Það er langt síðan blaðamenn staðfestu skipti Nkunku til Chelsea en hann mun kosta 60 milljónir evra.

Árangur Nkunku er heldur betur góður en hann missti af þremur mánuðum á tímabilinu vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur