fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Afhjúpaði nafn sonarins eftir níu mánuði

Fókus
Föstudaginn 26. maí 2023 09:59

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian eignaðist son í september í fyrra með aðstoð staðgöngumóður. Faðirinn er körfuboltakappinn Tristan Thompson. Fyrir áttu þau dótturina True, 5 ára.

Khloé og Tristan eru nýbúin að taka saman aftur, en þau hættu saman í janúar í fyrra eftir að upp komst um enn annað framhjáhald Tristan. En í þetta sinn hafði hann feðrað barn með annarri konu. Þau voru þegar byrjuð í barneignaferli en voru hætt saman þegar sonurinn fæddist. Í apríl greindu miðlar vestanhafs frá því að þau væru farin að stinga saman nefjum á ný og hefur Kardashian-fjölskyldan mætt á körfuboltaleiki hjá honum.

Drengurinn er níu mánaða og hefur Khloé loks afhjúpað nafnið. Hann heitir Tatum en raunveruleikastjarnan vildi halda í hefðina um að nafnið byrji á „T“ eins og hjá systur hans.

Í nýjasta þætti af The Kardashians, sem var tekinn upp síðasta haust, opnaði Khloé sig um að hún ætti erfiðara með að tengjast Tatum en True þegar hún var á hans aldri.

„Þetta ruglar í hausnum á manni, þetta er svo skrýtið,“ sagði hún og vísaði þá í staðgönguferlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“