fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mbappe hefur í raun engan áhuga á að vera áfram í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe vill helst fara frá PSG í sumar og hefur engan áhuga á að virkja árs framlengingu sem hann hefur í samningi sínum.

Franskir miðlar segja frá en Mbappe gerði tveggja ára samning við PSG síðasta sumar og þénar hressilega.

Hann var að íhuga að fara til Real Madrid en framlengdi í París og virðist sjá eftir því, ef PSG selur hann ekki í sumar stefnir allt í að Mbappe fari frítt eftir ár.

Mbappe er 24 ára gamall og er í hópi bestu knattspyrnumanna í heimi. Real Madrid er sagt skoða það að gera tilboð í hann í sumar.

Mbappe hefur ákvæði um að framlengja samninginn við PSG til 2025 en samkvæmt fréttum eru engar líkur á því að hann geri það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur