fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sakar Bayern um að henda út sögum um áhuga á leikmönnum sem þeir eiga ekki séns á að fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í alvörunni FC Bayern,“ skrifar hinn virti fjölmiðlamaður, Jan Aage Fjørtoft á Twitter síðu sína í gærkvöldi vegna frétta um áhuga félagsins á Julian Alvarez, sóknarmanni Manchester City.

Blaðamenn tengdir Bayern fóru í gær að flytja fréttir af því að Bayern hefði áhuga á Alvarez, einnig var Frenkie de Jong hjá Barcelona nefndur til sögunnar.

Aðeins eru nokkrar vikur síðan að Manchester City framlengdi samninginn við framherjann frá Argentínu sem kom til félagsins fyrir ári síðan.

„Af hverju er Bayern að setja leikmenn á lista sinn sem félagið á engan möguleika á að fá,“
spyr Jan Aage Fjørtoft.

„Er það til að róa stuðningsmenn?,“ segir norski blaðamaðurinn einnig en krísa er í Bæjaralandi nú þegar Dortmund er að verða meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun