fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þessir níu leikmenn gætu allir farið frá Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að allt að níu leikmenn geti farið úr aðalliði Manchester United í sumar en fimm af þeim hafa spilað rullu allt tímabilið og tveir komu á láni í janúar.

Samningur David de Gea rennur út í sumar og þrátt fyrir samtal um nýjan samning hafi verið í gangi hefur ekki verið skrifað undir neitt.

Donny van de Beek, Harry Maguire, Anthony Martial, Scott McTominay og De Gea eru nefndir til sögunnar. Fyrirliðinn, Maguire er ekki sagður í plönum Erik ten Hag og hefur það sést í vetur.

Getty Images

Anthony Martial hefur átt í vandræðum með að halda heilsu og undanfarið hefur hann ekki spilað vel þrátt fyrir fjölda tækifæri.

Þá eru Alex Tellex og Eric Bailly sem eru á láni þessa stundina til sölu.

Ekki er svo búist við því að United kaupi þá Wout Weghorst og Marcel Sabitzer sem komu á láni til félagsins í janúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni