fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Newcastle tryggði Meistaradeildarsætið – Stigið gæti reynst Leicester dýrmætt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United verður á meðal liða sem tekur þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tryggði sætið með markalausu jafntefli gegn Leicester í kvöld.

Newcastle var miklu sterkari aðili leiksins en tókst ekki að skora mark og Leicester varðist af miklum krafti.

Leicester átti ekki marktilraun í leiknum fyrr en í uppbótartíma og upplegið var að verjast og halda hreinu.

Stigið kemur Newcastle í 70 stig og á Liverpool í fimmta sætinu ekki lengur möguleika á að ná þeim þegar ein umferð er eftir.

Manchester United þarf einnig að sækja stig í næstu tveimur leikjum liðsins til að tryggja það að ná í sæti í Meistaradeildinni.

Stigið fyrir Leicester gæti reynst dýrmætt en liðið er þó í fallsæti. Liðið er með 31 stig eftir kvöldið og er þremur stigum á eftir Everton fyrir lokaumferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“