fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagarnir orðnir þreyttir á Dananum sem gæti verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 16:00

Kasper Schmeichel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel gæti verið á förum frá Nice strax í sumar ef marka má nýjustu fréttir.

Hinn 36 ára gamli Schmeichel gekk í raðir franska félagsins frá Leicester síðasta sumar og gerði þriggja ára samning.

Hann hefur spilað 43 leiki í öllum keppnum og er fastamaður.

Þrátt fyrir þetta gæti Schmeichel farið í sumar.

Samkvæmt L’Equipe eru liðsfélagar hans þreyttir á því hvernig hann æfir og þá er starfsliðið ekki sátt með hversu lítill leiðtogi Schmeichel er.

Schmeichel kýs oft frekar að gera æfingar einn en að vera í hóp. Þetta pirrar marga hjá Nice.

Þá er hann sagður eiga í stríði við annan markvörð Nice, Marcin Bulka. Það þykir ljóst að annar þeirra fari í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“