fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Liðsfélagarnir orðnir þreyttir á Dananum sem gæti verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 16:00

Kasper Schmeichel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel gæti verið á förum frá Nice strax í sumar ef marka má nýjustu fréttir.

Hinn 36 ára gamli Schmeichel gekk í raðir franska félagsins frá Leicester síðasta sumar og gerði þriggja ára samning.

Hann hefur spilað 43 leiki í öllum keppnum og er fastamaður.

Þrátt fyrir þetta gæti Schmeichel farið í sumar.

Samkvæmt L’Equipe eru liðsfélagar hans þreyttir á því hvernig hann æfir og þá er starfsliðið ekki sátt með hversu lítill leiðtogi Schmeichel er.

Schmeichel kýs oft frekar að gera æfingar einn en að vera í hóp. Þetta pirrar marga hjá Nice.

Þá er hann sagður eiga í stríði við annan markvörð Nice, Marcin Bulka. Það þykir ljóst að annar þeirra fari í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami