fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Liðsfélagarnir orðnir þreyttir á Dananum sem gæti verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 16:00

Kasper Schmeichel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel gæti verið á förum frá Nice strax í sumar ef marka má nýjustu fréttir.

Hinn 36 ára gamli Schmeichel gekk í raðir franska félagsins frá Leicester síðasta sumar og gerði þriggja ára samning.

Hann hefur spilað 43 leiki í öllum keppnum og er fastamaður.

Þrátt fyrir þetta gæti Schmeichel farið í sumar.

Samkvæmt L’Equipe eru liðsfélagar hans þreyttir á því hvernig hann æfir og þá er starfsliðið ekki sátt með hversu lítill leiðtogi Schmeichel er.

Schmeichel kýs oft frekar að gera æfingar einn en að vera í hóp. Þetta pirrar marga hjá Nice.

Þá er hann sagður eiga í stríði við annan markvörð Nice, Marcin Bulka. Það þykir ljóst að annar þeirra fari í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum