fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Miðasalan sjaldan gengið eins vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. maí 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótsmiðasölu á undankeppni Evrópumóts karla 2024 er lokið og seldust 1780 mótsmiðar. Þetta kemur fram á vef KSÍ.

Þetta er ein mesta sala á mótsmiðum hjá A-landsliði karla síðan KSÍ hóf að selja mótsmiða á landsleiki liðsins.

Almenn miðasala á tvo fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2024 hefst í byrjun júní.

Miðasalan á leikinn gegn Slóvakíu sem fer fram 17. júní hefst 2. júní og svo 6. júní fyrir leikinn gegn Portúgal sem fer fram 20. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur