fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nýr hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina – Helgi Sig, Þorlákur Árna og Þóroddur Hjaltalín í viðtali

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 11:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.

Vikulegur hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina verður á dagskrá á 433.is, má hlusta á þættinaá Spotify og í öllum helstu hlaðvarpsveitum sem í boði eru,

Helgi Sigurðsson þjálfari Grindavíkur ræðir komandi átök en spennandi verkefni bíða liðsins á næstunni eftir fína byrjun í Lengjudeildinni. Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs ræðir svo sigurinn í bikarnum í gær og það sem er á döfinni hjá Þórsurum.

Loks ræðir Þóroddur Hjaltalín, yfirmaður dómaramála hjá KSÍ um þá alvarlegu stöðu að tveimur dómurum hefur verið hótað lífláti á undanförnum dögum.

Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur