fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður City fær að heyra það fyrir að ganga um göturnar með tígrisdýr í taum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Denayer fyrrum varnarmaður Manchester City og leikmaður belgíska landsliðsins hefur gert allt vitlaust með því að ganga um göturnar með tígrisdýr.

Denayer lék í fjögur ár með Lyon áður en hann samdi síðasta sumar við lið í Sameinuðu arabíska furstadæmunum.

Denayer gekk um götur Dubai með tígrisdýr í ól en dýraverndunarsinnar hafa gagnrýnt hann harkalega.

Denayer var í fimm ár hjá Manchester City en tókst aldrei að koma sér í neitt hlutverk þar.

Hann var lánaður til Sunderland meðal annars og varð svo meistari með Celtic í Skotlandi áður en hann var seldur frá City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum