fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Þór fyrsta liðið í 8-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 19:59

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs. Mynd: Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hófust í dag með Lengjudeildarslag Þórs og Leiknis R.

Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus þegar Aron Ingi Magnússon kom heimamönnum yfir.

Um miðbik seinni hálfleiks varð staða Þórsara svo enn vænlegri þega Ion Perello skoraði annað mark þeirra.

Róbert Hauksson minnkaði muninn fyrir Leikni þegar um stundarfjórðungur lifði leiks.

Ingimar Arnar Kristjánsson gerði hins vegar endanlega út um leikinn fyrir Leikni nokkrum mínútum síðar.

Liðin mætast öðru sinni um helgina, þá í Lengjudeildinni.

Þór 3-1 Leiknir R.
1-0 Aron Ingi Magnússon
2-0 Ion Perello
2-1 Róbert Hauksson
3-1 Ingimar Arnar Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann