fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Nýliðarnir heillað – „Hafa komið mér hrikalega mikið á óvart“

433
Þriðjudaginn 16. maí 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Ægis hefur komið nokkuð á óvart í upphafi tímabils í Lengjudeild karla. Liðið var til umræðu í markaþætti deildarinnar hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans.

Ægismenn komu óvænt inn í Lengjudeildina í vor eftir að lið Kórdrengja var lagt niður.

Ægir tapaði fyrsta leik tímabilsins gegn Fjölni 1-0 en var liðið afar óheppið þar og fékk á sig mark í blálokin.

Í 2. umferð gerði Ægir svo 2-2 jafntefli gegn Njarðvík.

„Ægismenn hafa komið mér hrikalega mikið á óvart. Þeir áttu jafnvel að stela sigri á móti Fjölni og voru óheppnir að fá á sig mark í lokin,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur Lengjudeildarmarkanna.

„Ég hlakka til að sjá þá í næstu umferð.“

Hér að neðan má sjá markaþátt Lengjudeildarinnar.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
Hide picture