fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Íslenska landsliðið mætir Austurríki í æfingaleik í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 16:30

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. Júlí.

Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir þjóðdeildina sem hefst í September.

Þjóðirnar hafa aðeins einu sinni mæst áður, en það var á EM árið 2017 þar sem Austurríki sigraði með 3 mörkum gegn engu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum