fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

22 ára en á fjölda úra sem kosta um og yfir 200 milljónir – Þetta er listinn með dýrustu úrunum hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 18:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland þénar um 400 þúsund pund í föst laun hjá Manchester City í hverri viku. Hann gerir vel og það sést á úrunum sem hann hefur safnað.

Ensk götublöð hafa tekið saman að Haaland á úr sem kosta yfir eina milljón punda. Þessi 22 ára gamli leikmaður gerir það gott.

Haaland gerði á dögunum samning við Breitling og þarf því að skarta úrum þeirra en hann á fyrir úr sem kosta vel yfir 170 milljónir króna.

Haaland elskaði Rolex úr áður en hann gerði samning við Breitling en um er að ræða úr sem hann hefur sést með og keypt sér.

Rolex Daytona ‘Eye of the tiger.

Hér að neðan er listi með tíu úrum sem Haaland hefur sést á undanförnum árum.

Listinn:
10. Rolex ‘Starbucks’ – £15,000
9. Rolex ‘Hulk’ – £22,500

Rolex Hulk

8. Rolex ‘Smurf’ – £37,800
7. Rolex ‘Root Beer’ – £38,600
6. Rolex Daytona green dial – £77,200
5. Rolex Daytona ice blue dial – £110,900
4. Patek Philippe Nautilus blue dial – £112,595

Rolex Daytona

3. Rolex Daytona ‘Eye of the Tiger’ – £241,275
2. Audemars Piguet Royal Oak salmon dial – £241,275
1. Audemars Piguet Royal Oak Jumbo ‘Extra-Thin’ yellow sunburst dial – £281,445

Audemars Piguet Royal Oak
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt