fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lærisveinar Jose Mourinho tryggðu sig inn í undanúrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 21:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma var síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Evrópudeildarinnar með sigri á Feyenoord í framlengdum leik.

Fyrri leiknum lauk 1-0 fyrir hollenska liðið og lærisveinar Jose Mourinho þurftu því sigur í kvöld.

Leonardo Spinazzola kom þeim yfir eftir klukkutíma leik en Igor Paixao jafnaði fyrir Feyenoord á 80. mínútu.

Paulo Dybala skoraði hins vegar fyrir Roma á 89. mínútu og tryggði liðinu framlengingu.

Þar gekk Roma frá einvíginu með mörkum frá Stephan El Shaarawy og Lorenzo Pellegrino.

Lokatölur því 4-1, 4-2 samanlagt og Roma heldur í undanúrslit.

Þar verða einnig Bayer Leverkusen, Sevilla og Juventus, en Roma mætir fyrstnefnda liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér